Profile PictureEinar Guðni
$0+

LaTeX sniðmát fyrir byrjendur

0 ratings
Add to cart

LaTeX sniðmát fyrir byrjendur

$0+
0 ratings

Hvort sem þú ert orðin þreytt/ur á því að eiga við Word eða þig langar að læra LaTeX þá er þetta kjörinn staður til þess að byrja. Þessi bók kennir þér ekki allt sem til er um LaTeX en það er búið að safna saman ýmsu efni sem ætti að gagnast vel til þess að byrja að nota LaTeX.

LaTeX getur gert heimaverkefna gerð skilvirkari á þann hátt að þú getur búið til sniðmát og endurnýtt þau í hvert sinn sem þú þarft að gera ný heimadæmi. Þetta spara þér tíma og minnkar ákvarðanir sem þú þarft að pæla í.

Þú borgar það sem þú villt fyrir þessa bók.


$
Add to cart

Bókina og allar uppfærslur sem verða gerðar. Aðgang að sniðmátum.

Size
913 KB
Length
54 pages
Copy product URL